DWC Dansstílar

HIP HOP

Hiphop er dansstíll sem þróaðist í Bandaríkjunum á skemmtistöðum á 9.áratugnum. Þegar fólk kom saman til þess að dansa við hip hop tónlist varð til viss orðaforði sem varð svo stíll sem nýtur nú mikilla vinsælda.

Hip Hop hefur ríka sögu með hreyfingum sem hafa fengið ákveðin nöfn og eiga sér stað í danssögunni. Stíllinn er þó ungur og þess vegna í sífellri þróun og mótun.