DWC Dansstílar

BREAK

Break dans sprettur upp á 8.áratugnum út frá Hip hop menningunni í New York á þeim tíma. Þá var það orðið vinsælt meðal plötusnúða að brjóta niður takta í bæði Funk og Diskó lögum. Þeir áttu við lögin sem gerðu það að verkum að hægt var að spila takt lagsins endalaust.

Break dans er einn fyrsti dansinn sem kemur í hip hop menningunni.

Levels, freestyle, snerpa, styrkur.