SKRÁÐU ÞIG Á DWC INTENSIVE  HÉR!

D

DEILD

Almenn deild þar sem nemendur sækja danstíma 2x í viku.

W

DEILD

Deildin er ætluð þeim sem vilja bæta við sig tímum.

C

DEILD

Deildin er fyrir nemendur sem velja intensívt prógram.

Við veitum þér tækifærin.

DWC veitir þér tækifærin og eflir þig sem dansara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sjá viðtöl við nemendur skólans sem hafa öðlast tjáningarfrelsi í gegnum dansinn.

Blogg.

Dans er mín leið að tjá mig

Síðan ég var 8 ára hef ég æft mismunandi gerðir af dansi.…

Þróaðu þinn eigin dansstíl

Ertu með þinn eigin stíl sem dansari ? JÁ!…

Dans er einn stærsti þátturinn í mínu daglega lífi

Ég hef verið að dansa í rúmlega 10 ár og get þannig sagt…

Um Dansstúdíó World Class.

Dansstúdíó World Class er dansskóli á Íslandi staðsettur í Reykjavik og nágrenni með kennslu frá september til apríl ár hvert ásamt því að halda styttri sumarnámskeið og önnur námskeið fyrir dansþyrsta nemendur.