Frí 1. maí

 

 

Í dag, 1. maí, fara engir danstímar fram samkvæmt stundatöflu. World Class stöðvar eru lokaðar og hvetjum við nemendur okkar til að njóta hækkandi sólar og tilkomu sumarsins með vinum og vandamönnum í dag. Við sjáumst svo hress í næstu viku.