D DEILD
Almenn deild skólans þar sem nemendur sækja danstíma 2x í viku.
W DEILD
Deildin er ætluð þeim sem vilja bæta nemendum 14 ára og eldri.
Nemendum gefst tækifæri til að bæta við sig :
- 14-18 ára Advanced
- 18 plús
14-18 ára Advanced er ætlað nemendum sem eru lengra komnir og fljótir að pikka upp kóreógrafíur.
C DEILD
Deildin er fyrir nemendur sem vilja sækja viðburði utan hefðbundinnar stundartöflu.