D DEILD
Almenn deild skólans þar sem nemendur sækja danstíma 2x í viku.
W DEILD
Deildin er ætluð þeim sem vilja bæta við sig tímum. Nemendur hafa hér möguleika á að æfa 3x eða 4x í viku.
Nemendum gefst tækifæri til að bæta við sig :
- W1 – Valtíma
- W2 – Masterclass
- W3 – Valtíma & Masterclass
C DEILD
Deildin er fyrir nemendur sem vilja sækja viðburði utan hefðbundinnar stundartöflu.