Entries by gre

Tímabundið lokað fyrir skráningu á haustönn 2017 vegna álags!

  Tímabundið hefur verið lokað fyrir skráningar á haustönn DWC. Kerfið hefur legið niðri vegna álags á skráningarsíðuna og vinna nú fagaðilar að því að styrkja kerfið. Þessi ákvörðun er tekin  til þess að koma foreldrum og nemendum hjá því að reyna ítrekaðar tilraunir til skráningar án árangurs. Kerfið ræður því miður ekki við þessa […]

Forskráning á haustönn hefst 1.ágúst!

Haustönn DWC hefst 11. september. Forskráning hefst þriðjudaginn 1. ágúst kl.12.00 í hádeginu. Tryggðu þér pláss strax og vertu með okkur á haustönn. Skipulag annarinnar mun birtast hér á heimasíðunni þann 1. ágúst.  

Sumarfrí hjá DWC

Vornámskeiði DWC er nú lokið og skólinn er kominn í formlegt sumarfrí. Engir danstímar eru á áætlun í júlí og ágúst mánuði. ‘Drop In’ tímar verða þó á sínum stað og hvetjum við nemendur til þess að fylgjast vel með á samfélagsmiðlum skólans. Allar tilkynningar munu fara fram þar. Við þökkum kærlega fyrir frábært vornámskeið […]

Ysabelle Capitulé og Robert Green á DWC Dance Camp!

[vc_row][vc_column][vc_column_text]   YSABELLE CAPITULÉ OG ROBERT GREEN Á ÍSLANDI Við erum stolt að kynna danstíma með tveimur af vinsælustu dönsurunum í Los Angeles í dag. DWC Dance Camp 2. og 3. júní í Svarta Boxinu í World Class í Kringlunni.  Fjórir 90 mínútna danstímar. DANSTÍMAR Tveir danstímar með Ysabelle og tveir danstímar með Robert. Þau kenna nýja rútínu í hverjum […]

Nýr danshópur DWC!

    Dansprufur fyrir sumarhóp DWC fóru fram á föstudaginn var. Skólinn leggur mikið upp úr því að veita öllum nemendum  tækifæri á að komast inn í danshópinn og því fara dansprufur fram í upphafi hverrar annar. Við eigum svo marga öfluga dansara í skólanum og er frábært að fylgjast með þeim vaxa. Stella Rósenkranz […]

Dansprufum frestað!

Dansprufum hefur verið frestað til föstudagsins 28. apríl. Þær fara fram í World Class í Laugum kl.16.00 þann daginn. Njótið páskanna við vonum svo innilega að þið hafið það gott. -DWC-

Prufur fyrir Sumardanshóp DWC!

  Á mánudaginn í næstu viku, þann 10. apríl fara fram prufur fyrir Sumardanshóp DWC!!! Sumardanshópurinn tekur að sér öll verkefni sem berast á borðið yfir sumarið auk þess sem hann fer í dansferð til Póllands í ágúst á FAIRPLAY DANCE CAMP! Prufurnar fara fram í SAL 4 í World Class Laugum kl. 15:30-17:30. Við hvetjum […]

Vorönn lokið // Skráning á vornámskeið hafin

Nú er vorönn lokið og viljum við þakka öllum nemendum skólans kærlega fyrir frábæran vetur. Við erum rosalega stolt. Vornámskeiðið hefst svo núna 2. maí og spannar 6 vikur. Skráning er hafin!!! UM NÁMSKEIÐIÐ Kennsla fer fram í Laugum, Egilshöll, Seltjarnarnesi og Ögurhvarfi. Námskeiðið skiptist upp í tvær lotur, hvor lota er 3 vikur. Takmarkað […]

DWC DANCE CAMP haldið í annað skipti!

[vc_row][vc_column][vc_column_text] DWC DANCE CAMP fór fram í annað skiptið núna um helgina og gekk framar vonum. 100 nemendur sóttu námskeiðið sem fram fór í World Class Kringlunni. Kennarar í þetta skiptið voru þeir Antoine Troupe og Josh Killacky frá Los Angeles. Þeir hafa vinnu sína af því að ferðast og miðla þekkingu sinni til upprennandi […]

Frábærar viðtökur vegna Nemendasýningarinnar!

[vc_row][vc_column][vc_column_text] Nemendasýningin fór fram úr öllum okkar væntingum. Við erum alveg brjálæðislega ánægð með krakkana sem öll með tölu stóðu sig frábærlega! Sýndar voru 6 sýningar á tveimur dögum, þann 18. og 21. mars. Ævintýrið Charlie and the Chocolate Factory var túlkað með dansi og Björn Bragi Arnarsson sá um kynningar. Poppsöngkonan HILDUR kom svo […]