Dansprufum frestað!

Dansprufum hefur verið frestað til föstudagsins 28. apríl. Þær fara fram í World Class í Laugum kl.16.00 þann daginn. Njótið páskanna við vonum svo innilega að þið hafið það gott.
-DWC-