Entries by gre

Frístundastyrkur Reykjavíkurborgar er kominn!

    Frístundastyrkur Reykjavíkurborgar er loksins kominn í gegn! Nú er hægt að ganga frá skráningu rafrænt og ráðstafa frístundastyrknum. Ráðstöfun frístundastyrks: worldclass.felog.is Ef vafi leikur á hvernig skráning fer fram, þá viljum við benda ykkur á leiðbeiningar hér:  http://dansstudioworldclass.is/greidslur/ .

Jólakort DWC

[vc_row][vc_column width=“1/1″][vc_single_image image=“5555″ img_link_target=“_self“ img_size=“3352 × 1510″][vc_column_text] Árlega Jólakortið okkar er komið út en yngri danshópur skólans tók það upp í tengslum við Jólasýninguna. Við vonum að dansfjölskyldan njóti hátíðanna. Jólamyndbandið má finna hér að neðan: Gleðileg jól! [/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=“1/1″][/vc_column][/vc_row]

DWC x GKR

[vc_row][vc_column][vc_column_text] Dansskólinn hefur gefið út nýtt myndband með dansaranum Eydísi Jansen. Hún er 13 ára og er meðlimur og í eldri danshóp skólans. Eydís tók þátt í DanceOff Dansbikar, danskeppni skólans, í byrjun nóvember og sigraði í einstaklingskeppni í flokki 13-15 ára. Atriðið hennar vakti mikla lukku á meðal áhorfenda sem og á samfélagsmiðlum. Hún […]

Forskráning er hafin!

Forskráning er hafin á vorönn 2017! Forskráningartilboð er nú í gangi fram að Þorláksmessu. Forskráningu lýkur á miðnætti þann 22. desember. Við hvetjum ykkur eindregið til þess að nýta ykkur það. Skráning fer fram á heimasíðu skólans, www.dwc.is og í öllum World Class stöðvum í s. 553 0000. DANSHÓPAR FYLLAST Við vekjum athygli á því […]

Jólatónleikar DWC

Við erum spennt að halda okkar fyrstu tónleika, sunnudaginn 18. desember, með GKR, Glowie og Emmsjé Gauta.Tónleikarnir fara fram í Gamla Bíó kl.14.00-16.00 og eru allir velkomnir. Tónleikarnir eru fyrir nemendur DWC og alla vini þeirra og dansunnendur. Við erum stolt af því að hafa fengið nokkra af vinsælustu tónlistarmönnum landsins til liðs við okkur […]

Jólasýningin komin á YouTube

[vc_row][vc_column width=“1/1″][vc_single_image image=“5392″ img_link_target=“_self“ img_size=“1928×607″][vc_column_text] Jólasýningin okkar er nú komin á YouTube rás skólans. Rásin heitir dansstudiowc, en atriðin er hægt að finna beint með því að skrá inn leitarorðin: „Jólasýning 2016“. Atriði frá danshópum á öllum þremur sýningunum er þar að finna og hvetjum við ykkur eindregið til þess að finna ykkar atriði. Ljósmyndir […]

Jólasýningin gekk vonum framar!

[vc_row][vc_column][vc_column_text] [/vc_column_text][vc_single_image image=“4830″ img_link_target=“_self“ img_size=“2000×700″][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=“1/1″][vc_column_text] Jólasýning dansskólans fór fram síðast liðinn laugardag við frábærar undirtektir. Nemendur dönsuðu sig inn í hjarta áhorfenda og má með sanni segja að gleðin hafi náð hámarki. Sýningin heppnaðist vonum framar, foreldrar gengu út með brosið út að eyrum og lýstu yfir mikilli ánægju að sýningu lokinni. Við viljum þakka […]

Besta DANCEOFF til þessa!

[vc_row][vc_column width=“1/1″][vc_column_text] DANCEOFF dansbikarkeppni fór frábærlega fram í fjórða skipti 12. nóvember síðastliðinn. Keppnin er sú besta til þessa. Alls tóku 80 nemendur þátt og fór hún fram í Austurbæ við Snorrabraut.Markmiðið með keppninni er að hvetja nemendur til þess að koma fram með sinn eigin dansstíl.Það er greinilegt hvað nemendur haf náð miklum árangri […]

JÓLASÝNING 3. DESEMBER!

Jólasýning dansskólans er árleg nemendasýning sem fer fram í byrjun desember á ári hverju. Jólasýningin í ár fer fram í Austurbæ, laugardaginn 3. desember næst komandi. Allir danshópar skólans koma fram og sýna afrakstur haustannar. Skólinn tók sinn stærsta vaxtarkipp til þessa í upphafi haustannar en skráðir nemendur í skólanum eru nú orðnir 700 talsins. […]

DANCEOFF Í DAG!

DANCEOFF Dansbikar fer fram í fjórða skipti í ár og nú í Austurbæ. Þetta er í fyrsta skipti sem við erum ekki í Tjarnarbíó en það er einungis vegna þess að keppnin er orðin of stór fyrir það frábæra húnsæði. Dansfjölskyldan okkar þekkir þó Austurbæ vel og verður gaman að eyða deginum þar. Keppnin hefst […]