Sumarfrí hjá DWC

Vornámskeiði DWC er nú lokið og skólinn er kominn í formlegt sumarfrí. Engir danstímar eru á áætlun í júlí og ágúst mánuði. ‘Drop In’ tímar verða þó á sínum stað og hvetjum við nemendur til þess að fylgjast vel með á samfélagsmiðlum skólans. Allar tilkynningar munu fara fram þar.

Við þökkum kærlega fyrir frábært vornámskeið og hlökkum til að byrja aftur í haust.

Við óskum öllum nemendum skólans og fjölskyldum gleðilegs sumars.

Munið að njóta!

Áfram við // Áfram #teamdwc