Entries by gre

Acro námskeið á morgun!

                Síðasti Acro tíminn fer fram á morgun, laugardaginn 25. mars, fyrir þá nemendur sem eru skráðir í valtíma. Þar af leiðandi fara engir valtímar fram í dag, föstudaginn 24. mars. Námskeiðið fer fram í fimleikasal Stjörnunnar í Ásgarði í Garðabæ. Hópnum er skipt í tvennt eins og vanalega. Þjálfarar eru […]

Frábær fyrsti dagur nemendasýninga!

[vc_row][vc_column][vc_column_text] Fyrsti dagur nemendasýninga skólans fór frábærlega fram á laugardaginn var þegar rúmlega 350 nemendur skólans stigu á svið. Þrjár sýningar fóru fram yfir daginn og var góð stemning í húsinu allan daginn. Við erum að rifna úr stolti yfir nemendum okkar sem sýndu hvað eftir annað hvað þeir eru að eflast mikið. Allir hafa […]

DWC Dance Camp 31.mars & 1.apríl

  JOSH KILLACKY OG ANTOINE TROUPE Á ÍSLANDI! DWC Dance Camp fer fram í annað skiptið dagana 31. mars og 1. apríl í World Class í Kringlunni. Antoine Troupe hefur unnið með Prince og Kehlani og Josh Killacky er einn heitasti ungi dansarinn í Los Angeles í dag. Fjórir 90 mínútna danstímar og myndataka með dönsurunum. […]

Danshelgi í Laugum!

Danshelgi fer fram í Laugum alla helgina. Allir danshópar sameinast og fara yfir atriði sín.          

Miðasala hafin á nemendasýninguna!

  Nemendasýning DWC í ár er byggð á ævintýrinu og bíómyndinni Charlie And The Chocolate Factory. Sýningin fer fram á stóra sviði Borgarleikhússins og er það Björn Bragi Arnarson sér um kynningar.   Sýningardagar eru tveir, 18. og 21. mars   LAUGARDAGURINN 18. MARS Danshópar úr Egilshöll, Smáralind og Ögurhvarfi. 7-9 ára danshópar sýna eingöngu […]

Thriller Dansdagur

DWC ætlar að hefja nýja röð af viðburðum í þeim tilgangi að kynna nemendur skólans fyrir þekktum sögulegum kóreógrafíum. Fyrsti viðburðurinn fer fram sunnudaginn 5. mars næstkomandi í World Class í Kringlunni. Viðburðurinn er opinn öllum nemendum skólans og fer fram milli klukkan 14:00 og 16:00. Nemendur koma til með að læra hina þekktu Thriller […]

Ekkert vetrarfrí hjá DWC!

Allar æfingar fara fram í vikunni samkvæmt tímatöflu hjá dansskólanum. Það er ekki gert hlé á dansæfingum samhliða vetrarfríi í skólum. Allir danshópar skólans eru á fullu í að undirbúa nemendasýningu að svo stöddu en nemendasýningar fara fram í Borgarleikhúsinu dagana 18. og 21. mars. Skipulag er eftirfarandi: Laugardagurinn 18. mars Allir danshópar í Egilshöll, […]

DANSPRUFUR Á MORGUN

Við minnum á að dansprufur fyrir danshópa DWC fara fram á morgun laugardag, 27. janúar, í World  Class í Laugum. Yngri prufur : kl.13.00-15.00 Mæting kl.13.45 11-13 ára Fæðingarár: 2004-2006 Eldri danshópur: kl.15.00-17.00 Mæting kl.14.45 14-18 ára Fæðingarár: 1999-2003 Skráning er í fullum gangi á dwc@worldclass.is Sendu okkur nafn, fæðingarár og danshópinn sem þú æfir […]

DANSPRUFUR FYRIR PÁL ÓSKAR

Páll Óskar og Sena Live standa fyrir risa útgáfutónleikum í Laugardalshöll í september. Stella Rósenkranz, deildarstjóri DWC, er danshöfundur tónleikanna og listrænn stjórnandi ásamt Páli Óskari. Við viljum sjá alla dansara á Íslandi sem hafa náð 18 ára aldri og eru með reynslu. Við leitum að fjölhæfum dönsurum með mismunandi bakgrunn í dansi. Hvort sem […]

DWC aldrei vinsælla!

Danshópar í dansám skólans hafa aldrei fyllst jafn hratt. Við tökum því fagnandi og þökkum frábærar viðtökur. Enn er laust pláss í einhverja hópa og viljum hvetja alla dansara og foreldra þeirra til þess að tryggja ykkur pláss hið fyrsta. Margir hópar eru nú þegar orðnir fullir og við höfum opnað fyrir biðlista í þá hópa. […]