DWC Dansstílar

LOCKING

Locking þróaðist í Kaliforníu í Bandaríkjunum á 8.áratugnum. Boogaloo Sam er faðir eða frumkvöðull stílsins en hann gaf honum nafnið : Locking.
Boogaloo Sam leiddi danshópinn Electric Boogaloos.

Mikilvægt er að hafa góða vöðvastjórn í stílnum og gott flæði þar sem bæði groove og einangurn einkenna stílinn.

Stíllinn nýtur mikilla vinsælda í heiminum í dag og gott er að hafa stílinn til þess að breikka hreyfiorðaforðann og bæta freestyle-ið.