DWC Dansstílar

DANCEHALL

Dancehall stíllinn fór að mótast á 9.áratugnum þegar að klúbbarnir í Bandaríkjunum fara verða fyrir meiri áhrifum karabískrar tónlistar eða “reggae”.

Nafn stílsins má draga af þessari menningu en þá voru klúbbarnir kallaðir “The Dancehalls” eða staðirnir þar sem fólk kom saman til að dansa.

Stíliinn er “feel good” og skemmtilegur stíll þar sem mjaðma- og kassahreyfingar og groove í líkamanum eru leiðandi öflin. Þá er ómögulegt að brosa ekki þegar maður dansar dancehall!