Dansstílar

Dansstúdíó World Class leggur mikla áherslu á að nemendur læri sem fjölbreyttasta dansstíla til þess að geta vaxið og dafnað sem mest sem dansarar.