Miðasala hafin á nemendasýninguna!

 
Nemendasýning DWC í ár er byggð á ævintýrinu og bíómyndinni Charlie And The Chocolate Factory. Sýningin fer fram á stóra sviði Borgarleikhússins og er það Björn Bragi Arnarson sér um kynningar.
 
Sýningardagar eru tveir, 18. og 21. mars
 
LAUGARDAGURINN 18. MARS
Danshópar úr Egilshöll, Smáralind og Ögurhvarfi.
7-9 ára danshópar sýna eingöngu á sýningu 1 og 2, allir aðrir danshópar sýna á öllum sýningum.
Sýning 1 : kl.12.00
Sýning 2 : kl.13.30
Sýning 3 : kl.15.00
 
ÞRIÐJUDAGURINN 21. MARS
Danshópar úr Laugum, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi.
7-9 ára danshópar sýna eingöngu á sýningu 1 og 2, allir aðrir danshópar sýna á öllum sýningum.
Sýning 1 : kl.16.30
Sýning 2 : kl.18.00
Sýning 3 : kl.19.30
 
Aðeins eitt miðaverð óháð aldri : 2.700 kr.
Tryggðu þér miða á tix.is
Beinan link er að finna hér :
https://tix.is/is/search/?k=nemendasýning%20dwc