Frí á Uppstigningardag!

Á fimmtudaginn kemur, 5. maí, er Uppstigningardagur og falla því allir danstímar niður þann daginn. Enginn danstími mun fara fram samkvæmt stundaskrá.

Uppstigningardagur er almennur frídagur nemenda í skólum og þar af leiðandi fer kennsla ekki fram í dansskólanum.