Entries by gre

Árleg myndataka skólans

[vc_row][vc_column][vc_single_image image=“2378″ img_link_target=“_self“ img_size=“960×305″][vc_column_text] Það er árlegur viðburður innan dansskólans að efla til myndatöku á haustin. Stefna skólans er að gera nemendur sýnilega í öllu kynningarefni fyrir dansnámið. Á hverju ári taka nokkrir nemendur þátt í þessu verkefni með okkur og er alltaf um æðislega skemmtilegan dag að ræða. Nemendum gefst þá tækifæri á að […]

Justin Timberlake leikur

[vc_row][vc_column][vc_column_text] Í tilefni af því að Justin Timberlake, poppstjarna og dansari, er á leið til landsins þá höfum við hjá dansskólanum eflt til sérstaks „JT leiks“. Ástæðan er einfaldlega sú að hér er um frábæra dansskemmtun að ræða. Leikurinn snýst einfaldlega um það að smella „læki“ á Like síðu skólans á Facebook, deila myndinni sem […]

Spennandi haustönn framundan

Það er spennandi önn framundan hjá dansskólanum og hefst haustönn formlega þann 8. september næst komandi. Skólinn hefur stækkað ört á síðustu misserum og er hann nú annars stærsti skólinn á höfuðborgarsvæðinu. Starfsmenn skólans eru stoltir af því og þeim framförum sem nemendur okkar hafa tekið að undanförnu. Því ríkir mikil eftirvænting eftir því að […]

Haustönn hefst 8. september

  Við erum nú á fullu í að undirbúa komandi haustönn. Fylgist með hér á síðunni um miðjan ágúst. Formleg skráning hefst 21. ágúst.

Frí 1. maí

    Í dag, 1. maí, fara engir danstímar fram samkvæmt stundatöflu. World Class stöðvar eru lokaðar og hvetjum við nemendur okkar til að njóta hækkandi sólar og tilkomu sumarsins með vinum og vandamönnum í dag. Við sjáumst svo hress í næstu viku.

Nýtt skipulag á vornámskeiði

Líkt og auglýst hefur verið stóð til að fá erlendan gestakennara til þess að sjá um hluta af kennslu á vornámskeiði skólans. Okkur þykir miður að tilkynna að sökum óviðráðanlegra aðstæðna mun Kameron Bink ekki koma til landsins eins og fyrirhugað var. Þetta varð okkur ljóst seint í gærkvöldi og eru bæði skólinn og Kameron […]

Myndasería í Morgunblaðinu

Æðisleg myndasería af nemendasýningu skólans birtist í Morgunblaðinu á laugardaginn. Það er enginn annar en ljósmyndameistarinn Árni Sæberg, ljósmyndari hjá Morgunblaðinu, sem tók myndir af nemendum okkar. Þetta er glæsileg sería sem gaman er að skoða. Endilega smellið á link-inn hér að neðan til þess að sjá umfjöllunina. https://secure.creditinfo.is/fmvopen/ScriptData.aspx?script=3956451

Myndir af sýningu

Við höfum birt mikið af myndum frá sýningunni okkar hér á heimasíðunni og á Facebook síðu skólans á undanförnum dögum. Frábærar myndir úr hópmyndatöku af öllum hópum skólans, sem og myndir af sýningunni sjálfri. Endilega kíkið á glæsilega nemendur okkar!

Frábærar viðtökur á Pétur Pan!

[vc_row][vc_column width=“1/1″][vc_single_image image=“1638″ img_link_target=“_self“ img_size=“960×305″][vc_column_text] Árleg nemendasýning dansskólans fór fram á miðvikudaginn síðast liðinn, fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu. Allir nemendur, sem eru í kringum 500 talsins, sýndu listir sínar á þremur sýningum yfir daginn. Þemað í ár var Pétur Pan og var það leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson sem fór með sögurþráð í bundnu máli. […]

Viðtal á Bravó

Stella og Nanna fóru í viðtal á sjónvarpsstöðinni Bravó í gærdag. Þar ræddu þær um nemendasýningu skólans sem fer fram á morgun í Borgarleikhúsinu. Fóru yfir starfsemi skólans, ræddu Justin Timberlake og dansara hans og tilkynntu komu Kameron Bink til landsins. En hann mun vera aðalkennari á fyrsta vornámskeiði skólans sem hefst 28. apríl. Nánari […]