Danshelgi

Um helgina fer fram svokölluð, Danshelgi, í World Class í Laugum. Allir danshópar skólans sameinast á einum stað og æfa atriði sín fyrir nemendasýningu. Æfingar hefjast í dag, föstudag og standa yfir allan laugardaginn. Við búumst við mikilli stemmningu innanhúss og hlökkum til að fínstilla atriðin.

Skipulag er eftirfarandi:

FÖSTUDAGUR
Kl.17.00-18.45
Salur 3 – 13-15 ára Seltjarnarnes
Salur 4 – 13-15 ára Lugar

Kl.18.15-19.30
Salur 3 – 13-15 ára Ögurhvarf
Salur 4 – 13-15 ára Egilshöll

Kl.19.30-20.45
Salur 3 – 13-15 ára Mosfellsbær
Salur 4 – 16 plús Laugar

LAUGARDAGUR

Kl.8.30-9.45
Salur 3 – 7-9 ára Laugar/Nes

Kl. 8.30-9.30
Salur 4 – 7-9 ára Ögurhvarf

Kl.9.30-10.30
Salur 4 – 10-12 ára Ögurhvarf

Kl.9.45-11.00
Salur 3 – 10-12 ára Seltjarnarnes

Kl.11.30-12.25
Salur 4 – Barnadansar, 4-6 ára

Kl.12.30-13.45
Salur 3 – 10-12 ára Laugar
Salur 4 – 7-9 ára Egilshöll

Kl.13.45-15.00
Salur 3 – 7-9 ára Mosfellsbær
Salur 4 – 10-12 ára Egilshöll, hópur 1

Kl.15.00-16.15
Salur 3 – 10-12 ára Mosfellsbær, hópur 1
Salur 4 – 10-12 ára Egilshöll, hópur 2

Kl.16.15-17.30
Salur 3 – 10-12 ára Mosfellsbær, hópur 2
Salur 4 – 20 plús Laugar