ACRO NÁMSKEIÐ Á LAUGARDAGINN Í FIMLEIKASAL STJÖRNUNNAR Í GARÐABÆ

Á laugardaginn næstkomandi 14.október, bjóðum við upp á Acro námskeið fyrir alla nemendur DWC.

Námskeiðið hefst kl 14:30-16:00. Eftir æfinginuna verður slegið til pizzaveislu frá kl. 16:00-17:00.

Skráning fer fram á tölvupósti á dwc@worldclass.is fram til föstudagsins 13.október.

Þátttökuglald eru 2000 kr og greiða þarf í reiðufé við komu.

Við hvetjum alla til að nýta sér tækifærið þar sem acro er frábær leið til þess að læra “trix” og þar af leiðandi bæta hjá sér freestyle.