SJÁLFSTYRKINGARNÁMSKEIÐ

Sjálfstyrkingarnámskeið DWC var haldið á laugardaginn síðastliðinn. Þar kom Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sálfræðingur frá Litlu Kvíðameðferðastöðinni og leiddi násmekiðið.

Við fengum ofboðslega jákvæð viðbrögð frá foreldrum og í heildina voru tæplega 80 nemendur sem mættu á námskeiðið.Við erum alltaf að reyna að gera meira fyrir nemendur og gaman að finna áhugann.

VIð viljum þakka kærlega fyrir tölvupóstana frá ykkur foreldrum, við kunnum virkilega vel að meta það. Við erum hrikalega ánægð með slagorðið sem margir foreldrar eru að senda okkur á tölvupóstinum. En það er slagorðið ,,Áfram þið!“.

Við ætlum bara að innleiða þetta og því segjum við:

ÁFRAM VIÐ, ÁFRAM ÞIÐ OG ÁFRAM DWC 😉