SJÁLFSTYRKINGARNÁMSKEIÐ UM HELGINA

Á laugardaginn næstkomandi, 11. nóvember, verður haldið sjálfstyrkingarnámskeið í World Class, Kringlunni.

Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur frá Litlu Kvíðameðferðastofunni leiðir námskeiðið.

Það er meira um kvíða hjá ungu fólki í dag og við finnum það hjá dönsurunum okkar sem hafa talað opinskátt um það við okkur. Þetta er því okkar svar við því og það gleður okkur því að geta boðið upp á þennan viðburð. 
 
Námskeiðið hefst kl 13:00 – 14:30 og skráning fer fram á dwc@worldclass.is. Frítt fyrir alla nemendur DWC.
 
Við hlökkum til að sjá ykkur öll!