SKRÁNING
Skráning fyrir vorönn 2018 er hafin hér á heimasíðu okkar www.dwc.is.
FRÍSTUNDARSTYRKIR
Ath! Frístundarstyrk fyrir 2018 er ekki hægt að ráðstafa fyrr en í janúar. Þeir sem vilja tryggja sér pláss strax í stað þess að bíða geta sent okkur tölvupóst á 
dwc@worldclass.is og við tökum plássið frá.
 
Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg og öðrum bæjarfélögum er hægt að ráðstafa styrknum strax í byrjun janúar.