ATH! BREYTT STAÐSETNING !

SÝNING Í KAPLAKRIKA , HAFNAFIRÐI.

 

VEGNA GRÍÐARLEGRAR AÐSÓKNAR Á JÓLASÝNINGU DWC HÖFUM VIÐ FÆRT OKKUR UM SET SVO AÐ VEL FARI UM ALLA ÁHORFENDUR.

 FYRSTA SÝNING

Fyrri sýning dagsins fer fram á milli kl 12:30 – 13:30 og þar sýna allir þeir sem æfa í Egilshöll, Laugum og Seltjarnarnesi. Húsið opnar kl 12:00 fyrir áhorfendur.

 GENERALPRUFA

Generalprufa verður á sýningardaginn sjálfan. Við aldurshópa að mæta á eftirfarandi tímum:

 KL 10:00 : 10-12 ára aldurshópar

KL 10:30 : 13-15 ára aldurshópar

KL 11:00 : 7-9 ára aldurshópar

KL 11:25 : 16 plús aldurshópar

 

ÖNNUR SÝNING

Seinni sýning dagsins er á milli kl 16:00 – 17:00 og þar sýna allir þeir sem æfa í Mosfellsbæ, Smáralind og Ögurhvarfi. Húsið opnar kl 15:30 fyrir áhorfendur.

 GENERALPRUFA

Generalprufa verður haldin eftir fyrr sýningu dagsins þann 3.desember og biðjum við aldurshópa að mæta á eftirfarandi tímum:

 KL 13:40 : 10-12 ára aldurshópar

KL 14:10 : 13-15 ára aldurshópar

KL 14:35 : 7-9 ára aldurshópar

KL 15:00 : 16 plús aldurshópar

 

DWC BOLIR

Allir nemendur fá bolina sína afhenda á generalprufu samdægurs hjá kennaranum sínum.

 

MIÐAR

Allir þurfa að koma með annað hvort útprentaðan miða frá www.tix.is eða vera með kóðann á símanum.


.