NEMENDASÝNINGAR SKÓLANS

Laugardagurinn 7. apríl

Egilshöll, Seltjarnarnes og Ögurhvarf sýna laugardaginn 7. apríl.

Allir nemendur mæta í hús kl 09:30. Generalprufa hefst stundvíslega kl 10:00.

Nemendur sýna svo tvisvar yfir daginn kl 12:30 og aftur kl 14:00.

Sunnudagurinn 8. apríl

Laugar, Mosfellsbær og Smáralind sýna sunnudaginn 8.apríl.

Allir nemendur mæta í hús kl 09:00. Generalprufa hefst stundvíslega kl 09:30.

Nemendur sýna svo tvisvar yfir daginn kl 12:30 og aftur kl 14:00.

Foreldrar mega svo koma að sækja börnin sín kl 15:00 baksviðs í Borgarleikhúsinu.