Allar myndir frá nemendasýningu skólans eru komnar á Facebook. Endilega finndu okkur undir Dansstúdíó World Class, annað hvort vinasíðuna okkar eða like síðuna og sjáðu myndirnar.

Ljósmyndarar

Ásta Sif Árnadóttir og Garðar Ólafsson stóðu myndavaktina og náðu að fanga stemninguna á sviðinu og baksviðs.

Skemmtilegasta helgi ársins

Þetta er alltaf skemmtilegasta helgi ársins og myndirnar endurspegla það svo sannarlega!