Miðasala er hafin á jólasýningu DWC sem fer fram laugardaginn 1.desember í Kaplakrika í Hafnarfirði.

Hópar skiptast niður á tvær sýningar og er skipting eftirfarandi á stöðvar:
Sýning 1 – allir nemendur í Laugum, Mosfellsbæ og Selfossi – sýning kl.14.00
Sýning 2 – allir nemendur í Egilshöll, Seltjarnarnesi, Smáralind og Ögurhvarfi – sýning kl.17.00
*ATH! Allir 13-15 ára hópar sýna á báðum sýningum
 
Miðaverð
Frítt er inn fyrir börn 12 ára og yngri en við vekjum athygli á að kaupa þarf 0 kr. miða á fyrir börn. 
Tvö miðaverð:
1600 kr. fyrir fullorðna
0 kr. fyrir 12 ára og yngri.
 
Velja þarf fjölda miða fyrir börn og „kaupa“ á 0 kr. 
Miðasala fer fram á tix.is og er beinan link að finna hér:
https://tix.is/is/event/7166/jolasyning-dwc-/