HÖFUM BÆTT VIÐ MIÐUM Á JÓLASÝNINGU

Vegna ofboðslega mikillar aðsóknar á Jólasýnningu DWC höfum við bætt við 100 miðum á hverja sýningu fyrir sig.

Sýningarnar fara fram í Fylkishöllinni sunnudaginn 3. desember og er stöðvunum skipt upp í tvær sýningar.

SÝNING 1 KL 12:30 – 13:30

Egilshöll

Laugar

Seltjarnarnes

SÝNING 2 KL 16:00 – 17:00

Mosfellsbær

Smáralind

Ögurhvarf

Miðasala fer fram á tix.is og hægt er að kaupa miða hér.