FYRIR AKKÚRAT ÁRI SÍÐAN Í DAG GAF EMMSJÉ GAUTI ÚT PLÖTUNA 17.NÓVEMBER.

Platan hefur verið mjög vinsæl meðal kennara DWC sem hafa notað lögin óspart.

Stórdansarinn Antoine Troupe valdi einmitt lagið Ég lyfti mér upp til þess að nota í myndband sem gert var með Intensive deild skólans. Við fengum leyfi hjá Gauta til að nota lagið og hér má sjá myndbandið sem er BOMB!

EMMSJÉ ALLTAF Í UPPÁHALDI HJÁ OKKUR

Emmsjé Gauti er mikill vinur okkar í DWC og við fílum alltaf að nota lögin hans í kóreógrafíur. Hér má sjá kóreógrafíu eftir Stellu Rósenkranz við lagið Frumskógur sem er bara eitthvað svo smooth!

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN GAUTI! HALTU ÁFRAM AÐ BÚA TIL CUCCI TÓNLIST !