Engar æfingar fara fram á morgun, miðvikudaginn  17. júní þar sem það er lögbundinn frídagur. Æfingar halda áfram á fimmtudag eins og vanalega samkvæmt stundaskrá.