Það gleður okkur að tilkynna að allir danstímar á Selfossi fara fram þessa vikuna og dansararnir okkar þurfa ekki að sækja netþjállfun.

Dansinn heldur áfram

Það virðist alltaf vera með felldu á Selfossi svo aðrar reglur gilda enn á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt sóttvarnarlækni, almannavarnanefnd og heilbrigðisráðherra. Það er fagnaðarefni og dansararnir okkar á Selfossi geta mætt í danstíma.

Tímar fara fram samkvæmt stundaskrá

Allir tímar fara fram þriðjudag og fimmtudag á sama tíma og vanalega samkvæmt stundaskrá:
7-9 ára kl.15.00-16.00
10-12 ára kl16.00-17.00
13-15 ára kl.17.00-18.00
Nadía tekur vel á móti öllum í danstímum 🙂