Entries by lilja

Viltu dansa með meira sjálfsöryggi?

Þá skaltu… 1. Vera vinnusöm/samur Því meira sem þú vinnur í sjálfri/sjálfum þér sem dansara, því meira sjálfsöryggi munt þú náttúrulega öðlast með bættri tækni og getu. Um leið og þú finnur að tímarnir verða auðveldari og því betur sem þú skilur tónlistina því öruggari verður þú í eigin skinni. Það er ekki hægt að […]