OPIÐ ACRO NÁMSKEIÐ

Á laugardaginn næstkomandi 4.nóvember, bjóðum við upp á Acro námskeið fyrir alla nemendur DWC.

Námskeiðið fer fram í fimleikasal Stjörnunnar í Ásgarði Garðabæ og hefst kl  15:00-16:30. Eftir æfinginuna verður slegið til pizzaveislu frá kl. 16:30-17:00.

Þátttökuglald eru 2000 kr og greiða þarf í reiðufé við komu.

Skráning fer fram á tölvupósti á dwc@worldclass.is og við biðjum foreldra að staðfesta fyrir föstudaginn 3.nóvember.

Acro er frábær leið til þess að læra “trix” og þar af leiðandi bæta hjá sér freestyle. Þetta er einnig hugsaður sem félagslegur viðburður sem gerir nemendur kleift að kynnast betur sín á milli.

VALTÍMI FÆRIST YFIR Á LAUGARDAG

Þeir sem eru skráðir í valtíma fyrir 13 ára og eldri í Laugum mæta í Ásgarð á laugardaginn kl 16:30 – 18:00. Föstudagstíminn færist því yfir á laugardag.