Danstímar DWC falla ekki niður vegna Hrekkjavöku.

Danstímar fara fram í dag og á morgun þrátt fyrir að Hrekkjavaka (Halloween) sé í fullum gangi í öllum skólum. Við vonum svo innilega að nemendur mæti á æfingu þar sem það styttist óðum í jólasýninguna okkar.

Það má að sjálfsögðu mæta í búning 🙂

Vonumst til að sjá sem flesta í danstímum.