Þá er vornámskeiði lokið. Við þökkum kærlega fyrir frábært námskeið. Allir dansararnir okkar blómstruðu og gaman að sjá þessar miklu framfarir. Kennarar eru hrikalega stoltir af öllum og við förum með bros á vör inn í sumarið.
Skólinn er nú formlega kominn í sumarfrí og við byrjum aftur með danskennslu á haustönn sem hefst 12. september!
Eigið yndislegt sumar og njótið í botn✨🙏