
Geggjaðar myndir frá jólasýningunni okkar í Eldborg í Hörpu sunnudaginn 7. desember. Flottasta jólasýning skólans frá upphafi. Dansararnir okkar eru þvílíku súperstjörnurnar! Kennarar eru að rifna úr stolti.
Myndir: Sjana Photography ( Kristjana Björg Þórarinsdóttir)

