Það gleður okkur að tilkynna að miðasala er hafin á vorýninguna okkar í Borgarleikhúsinu. Finnið sýninguna inni á tix.is undir ‘Vorsýning DWC’.
Tvær sýningar fara fram yfir daginn og sýna allir danshópar á báðum sýningum. Foreldrar og fjölskyldur velja því þá tímasetningu sem hentar betur að mæta á.
Sýningar eru alveg eins.
Sýning 1 kl.12.15
Sýning 2 kl.14.15
*Sýning er 75 mínútur að lengd

Nemendur mæta snemma um morguninn á æfingu á sviði og foreldrar skilja dansarana sína eftir hjá kennurum og mæta á sýningu. Dansarar eru svo sóttir í lok seinni sýningar um kl.15.30. 

Hlökkum mikið til að dansa fyrir á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu.