Við hjá DWC ætlum að  slá upp Bingó og Pizzaveislu á föstudaginn 27.október á milli 17:00 – 19:00 í Joe salnum í World Class, Laugum.

Glæsilegir vinningar í boði!

Skráning fer fram með að senda póst á dwc@worldclass.is og biðjum foreldra um að staðfesta fyrir hádegi 26. október.

Þáttökuglad eru 2000 kr sem greiðist í reiðufé við hurð.

Við hlökkum til að sjá sem flesta!