DWC hefur hafið samstarf með Litlu Kvíðameðferðastöðinni. Kvíði er áberandi vandamál meðal ungmenna í okkar samfélagi og því bjóðum við upp á sjálfstyrkingarnámskeið til þess að gefa nemendum okkar tækifæri til þess að læra aðferðir til þess að takast á við kvíða.

- This event has passed.