Framhaldsprufur fyrir alla danshópa!

[vc_row][vc_column][vc_column_text]

Tæplega 300 nemendur mættu í dansprufur á föstudaginn í World Class í Laugum. Þetta er met þátttaka og hafa nemendur náð ótrúlegum framförum. Kennarar áttu erfitt með að gera upp á milli dansaranna þar sem getustigið var mjög hátt og dansararnir okkar hafa aldrei verið jafnari.

FRAMHALDSPRUFUR

Framhaldsprufur (e.Call Backs) munu því fara fram í vikunni fyrir alla danshópa.

Prufurnar fara fram á eftirfarandi tímum: 

Unglinga danshópur, miðvikudagurinn 5. október, kl.19.00-20.30

Eldri danshópur, miðvikudagurinn 5. október, kl.21.00-22.30

Yngri danshópur, föstudagurinn 7. október, kl.15.00-16.30

Prufurnar fara fram í World Class í Laugum, sal 4.

Því miður getum við ekki tekið alla nemendur okkar inn í danshópana en við þökkum þeim öllum fyrir frábæra frammistöðu. Tölvupóstur hefur verið sendur út á alla þátttakendur.

Þeir nemendur sem komust áfram í framhaldsprufur eru:

 

 

[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=“1/3″][vc_column_text]

YNGRI DANSHÓPUR

Alexandra Magnúsdóttir

Alísa Helga Svansdóttir

Amarachi Rós Huldudóttir

Ana Natalía Zikic

Andrea Rut Friðriksdóttir

Aníta Eik Hlynsdóttir

Anna Lísa Hallsdóttir

Anya María Mosty

Áshildur Þóra Heimisdóttir

Ástrós Kristjánsdóttir

Brynja Anderiman

Dagbjört Lilja Pálmadóttir Linn

Dagný Guðmundsdóttir

Elín Helga FInnsdóttir

Embla María Jóhannesdóttir

Embla Ósk Ólafsdóttir

Embla Rut Jakobsdóttir

Emilía Guðrún Hauksdóttir

Emilía Unnur Ólafsdóttir

Emilíana Ocares Kristjánsdóttir

Emilíana Ösp Brjánsdóttir

Emma Hólm Hauksdóttir

Ester Ósk Gunnleifsdóttir

Ronja Ísabel Arngrímsdóttir

Eva Karen Gústafsdóttir

Eva María Eggertsdóttir

Eva María Guðjónsdóttir

Eydís Birta Aðalsteinsdóttir

Eydís Helga Þórisdóttir

Glódís Gabríella Halldórsdóttir

Guðrún Jane Gunnarsdóttir

Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir

Hafdís Eyja Vésteinsdóttir

Halldís Ísabella Halldórsdóttir

Hekla Sóley Sindradóttir

Henríetta Ágústsdóttir

Hjördís Júlía Magnúsdóttir

Hrönn Tómasdóttir

Iðunn Ingvarsdóttir

Ingibjörg Hekla Hafstein

Ísabella Nótt Karlsdóttir

Ísabella Ösp Davíðsdóttir

Ísold Ylfa Kjerúlf

Julia Newel

Karen Ísabel Andradóttir

Karitas Dís Sigurjónsdóttir

Katrín Embla Friðriksdóttir

Katrín Sara Harðardóttir

Kolfinna Georgsdóttir

Kristjana Rakel Eyþórsdóttir

Lísa Vilhjálmsdóttir

Ríkey Eiðsdóttir

Rósa Guðbjörg Guðmundsdóttir

Sigrún Tinna Atladóttir

Sóley Bára Þórunnardóttir

Sóley Jóhannesdóttir

Sóley Þorsteinsdóttir

Steinunn Blöndal

Telma Ösp Jónsdóttir

Telma Sif Sölvadóttir

Ylfa Ósk Þorsteinsdóttir

[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″][vc_column_text]

UNGLINGAHÓPUR

Ágústa Líndal

Alexandra Rudolfsdóttir

Aníta Rós Kingo Andersen

Arna Björk Þórsdóttir

Birta Tryggvadóttir

Brynja Kristinsdóttir

Eydís Barke Ágústsdóttir

Eydís Jansen

Guðný Björg Hallgrímsdóttir

Hafdís Sól Björnsdóttir

Hildigunnur Ýr Johnson Thorsdóttir

Hrund Guðmundsdóttir

Hulda Katrín Tómasdóttir

Ingebjörg Elise Sivertsen

Katrín Lára Sigurðardóttir

Kristín Böðvarsdóttir

Kristín Þóra Sigurðardóttir

Lana Björk Kristinsdóttir

Lísa Björk Ólafsdóttir

María Höskuldsdóttir

Mia July Johansen

Rachel Mackenzie O’Hare

Rakel Guðjónsdóttir

Rakel Heiðarsdóttir

Rakel Parasri Kjerulf

Sara Líf Sigurðardóttir

Signý Ósk Sigurðardóttir

Solveig Nordal

Sonja Eva Sigurbjörnsdóttir

Tinna Maren Jóhannsdóttir

Unnur Ósk Rúnarsdóttir

Vildís Edwins

[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″][vc_column_text]

ELDRI DANSHÓPUR

Aníta Lóa Hauksdóttir

Aníta Rós Kingo Andersen

Arna Jónsdóttir

Ásta Gígja Elfarsdóttir

Belinda Sól Ólafsdóttir

Birgitta Líf Björnsdóttir

Eva Dröfn Benjamínsdóttir

Guðrún Karítas Blomsterberg

Hilmar Steinn Gunnarsson

Hrefna Rún Einarsdóttir

Katrín Eyjólfsdóttir

Katrín Vera

Kinga Joanna

Martha Guðrún Bjarnadóttir

Olga Ýr Georgsdóttir

Rebekka Rán Einarsdóttir

Sandra Björg Helgadóttir

Sara Dís Gunnarsdóttir

Vaka Vigfúsdóttir

[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]

Takk fyrir frábærar dansprufur!

270 nemendur mættu í danpsprufur í gær fyrir danshópa skólans. Það er met þátttaka og eru kennarar í skýjunum með frammistöðu nemenda. Við viljum þakka öllum dönsurunum sem mættu fyrir frábærar prufur, stemmningin var hreint ótrúleg og framfarirnar leyna sér ekki á meðal dansaranna okkar.

Nemendur stóðu sig það vel að við neyðumst til þess að halda framhaldsprufur eða svokallaðar „call backs“. Þetta er í fyrsta skipti sem við grípum til þeirra ráða en það sýnir hversu sterkir dansaranir okkar eru orðnir.

Það tilkynnist á morgun, sunnudag, hvaða nemendur eru boðaðir í framhaldsprufur.

Takk fyrir frábæran dag og fyrir að leggja allt sem þið áttuð í dansprufurnar.

 

KK Harris og Hollywood á Íslandi!

Við erum stolt að kynna danstíma með tveimur af stærstu dönsurum á heimsvísu í dag. DWC Dance Camp fer fram í fyrsta skipti dagana 14. og 15. október í glænýrri World Class stöð í Breiðholti. Hollywood er einn af danshöfundum Beyoncé og KK Harris er núverandi dansari hjá Usher.

Fjórir 90 mínútna danstímar og myndataka og spjall með þessum frábæru kennurum. 

DANSTÍMAR
Tveir danstímar með Hollywood og tveir danstímar með KK Harris.
Þau kenna nýja rútínu í hverjum tíma.
Dansarar sameinast í danssalnum og læra rútínurnar. Farið verður ítarlega í öll spor. Danstímarnir eru svokallað indermediate level eða miðlungs erfiðir. Allir dansarar eiga því eftir að ráða við sporin. 

MYNDATAKA OG SPJALL
Allir dansarar fá að hitta Hollywood og KK Harris eftir danstíma. Einn dansari hittir þau í einu og fá tækifæri til þess að fá mynd af sér með þeim. Dansarar mega taka sínar eigin myndir á sína farsíma. Auk þess verða myndir teknar af atvinnuljósmyndara og verður birt á heimasíðu skólans. 

DAGSKRÁ
Föstudagurinn 14. september
KK Harris kl.16.30-18.00
Hollywood kl.18.30-20.00

Laugardagurinn 15. september
Hollywood kl.12.00-13.30
Myndataka og spjall með Hollywood kl.14.00-14.45
KK Harris kl.15.00-16.30
Myndataka og spjall með KK Harris kl.17.00-17.45

Taktu þátt í dansviðburði sem á sér enga hliðstæðu á Íslandi og dansaðu með tveimur af þeim bestu í dansheiminum í dag!

SKRÁNING ER HAFIN

Smelltu á takkann og skráðu þig